FréttirPressan

Vopnaður maður handtekinn í dönskum skóla – Var með skammbyssu og skotfæri

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 16:30

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

32 ára karlmaður var handtekinn í gær í TEC menntasetrinu í Hvidovre í Kaupmannahöfn. Tilkynnt hafði verið um grunsamlega hegðun mannsins og að hann væri með eitthvað sem líktist skammbyssu. Lögreglan brást skjótt við tilkynningunni og handtók manninn. Hann reyndist vera með skammbyssu og skotfæri meðferðis.

Í tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn kemur fram að maðurinn verði færður fyrir dómara í dag þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum. Lögreglan hefur ekki viljað segja mikið um málið annað en að handtakan hafi gengið vel og átakalaust fyrir sig. Nú sé verið að rannsaka málið betur en á þessu stigi þess bendi ekkert til að maðurinn hafi ætlað að nota byssuna í skólanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað
Fyrir 2 dögum

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu