FréttirPressan

77 létust og 143 slösuðust í sandstormi á Indlandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 08:31

Stormurinn að skella á. Mynd/Skjáskot af vef NDTV.

77 létust og 143 slösuðust í öflugum sandstormi í norðurhluta Indlands í gærkvöldi. Embættismenn segja að dánartölur eigi líklegast eftir að hækka. Tré rifnuðu upp með rótum, rafmagnsstaurar brotnuðu og húsveggir hrundu í óveðrinu sem reið yfir Rajasthan og Uttar Pradesh.

Eignatjón er mikið og það mun taka að minnsta kosti tvo daga að koma rafmagni aftur á á svæðinu. Eitt þekktasta kennileiti Indlands, Taj Mahal, er í Uttar Pradesh en það slapp óskemmt þrátt fyrir mikla eyðileggingu allt í kring.

Sky segir að yfirvöld hafi lýst því yfir að þau muni standa þétt við bakið á fólki á þessum erfiðu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað
Fyrir 2 dögum

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu