FréttirPressan

1.500 brugghús og 6.000 bjórtegundir – Þýskaland er stærsta bjórframleiðsluríki Evrópu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 19:30

Mynd:Pixabay

Þjóðverjar eru heimsþekktir fyrir bjórinn sinn og Þjóðverjar og þýsk brugghús halda ekki aftur af sér í að lofsama þýska bjórinn við hvert tækifæri. Þýski bjóriðnaðurinn stendur traustum fótum og er stór í umsvifum, sá stærsti í Evrópu. Það eru rúmlega 1.500 brugghús í þessu næstfjölmennasta ríki Evrópu og þar eru bruggaðar um 6.000 bjórtegundir.

Þetta þýðir að það er hægt að bragða á nýrri bjórtegund daglega í 16 ár. Þjóðverjar drekka mikið af bjór en að meðaltali drakk hver Þjóðverji 104 lítra af bjór 2016 en Tékkar drekka þó meiri bjór að meðaltali. 2016 voru framleiddir 9,4 milljarðar lítra af bjór í Þýskalandi.

En þrátt fyrir margar bjórtegundir, eiginlega bara mjög margar, þá segja sumir að þýskar bjórtegundir bragðist allar næstum því eins. Hugsanlega er eitthvað sannleikskorn í þessu því lög frá 1516, Reinheitsgebot lögin, setja þröngar skorður um hvaða efni má nota í bjór og þessum reglum fylgja þýsk brugghús út í ystu æsar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn

Tók Viagra og fékk langvarandi standpínu – Að lokum brotnaði limurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað

Hélt að hún hefði týnt augnlinsunni – Fann hana 28 árum síðar á ótrúlegum stað
Fyrir 2 dögum

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá

Mest hefur veiðst í Eystri Rangá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíll NASA er týndur

Marsbíll NASA er týndur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum

Heilahristingur og heilaskaði auka líkurnar á sjálfsvígum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“

Sakborningur í hópnauðgunarmál fyrir dómi – „Það var svo hugguleg stemning hjá okkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu

Bílbrunarnir í Svíþjóð eru himnasending fyrir Svíþjóðardemókratana – Segir ástæðu skemmdarverkanna vera misheppnaða samþættingu innflytjenda og getulausa lögreglu