fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Kona lést eftir að hafa stundað munnmök með lækni – Hann hafði stráð kókaíni á liminn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Niederbichler, 42 ára þýskur læknir, hefur verið handtekinn í kjölfar andláts 38 ára konu. Konan stundaði munnmök með lækninum þann 20. febrúar á heimili hans í Halberstadt. Í kjölfar þess hneig hún niður og var flutt á sjúkrahús. Hún var úrskurðuð látin skömmu eftir komuna á sjúkrahús.

Lögreglan hóf þegar rannsókn á málinu og komst að því að læknirinn hefði stráð kókaíni á getnaðarlim sinn skömmu áður en munnmökin hófust. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að hann hafði leikið sama leik við þrjár aðrar konur en þær urðu ekki fyrir varanlegum skaða. Lögreglan telur líklegt að fórnarlömb hans séu enn fleiri en hann komst í kynni við konurnar á netinu.

Þýskir fjölmiðlar segja að Niederbichler hafi verið yfirlæknir á Ameos sjúkrahúsinu í Halberstad.

Lögreglan telur að hann beri ábyrgð á dauða konunnar. Saksóknari segir að hinar konurnar, sem Niederbichler stundaði munnmök með, hafi allir fundið fyrir einkennum eitrunar eftir samneytið við Niederbichler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Í gær

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“