fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Hjólbarði á Grindavíkurvegi olli slysi: Með slæman höfuðverk eftir að loftpúðinn sprakk út

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. febrúar 2019 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í vikunni þegar hann ók bifreið sinni yfir hjólbarða sem lá á Grindavíkurvegi. Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að orsök slyssins hafi verið sú að tveir hjólbarðar duttu undan vörubifreið sem ekið var eftir veginum og lá annar þeirra á akbrautinni.

Alls var fjórum bifreiðum ekið yfir hann, þar af tveimur smárútum með samtals 26 farþegum. Skemmdir urðu á öllum bifreiðunum, mismiklar þó. Ökumaðurinn sem flytja þurfti undir læknis hendur var einn í sinni bifreið og var hann með mikinn höfuðverk eftir að loftpúðarnir í henni höfðu sprungið út við höggið.

Þá var lögreglunni á Suðurnesjum tilkynnt um bifreið sem ekið hafði verið á tré í Keflavík. Ekki urðu slys á fólki. Enn fremur urðu nokkur minni háttar umferðaróhöpp í umdæminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta