fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Heimskort IKEA vekur furðu: Sérðu eitthvað athugavert við þetta kort?

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 9. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski verslunarrisinn IKEA hefur verið gagnrýndur töluvert vegna heimskorts sem er til sölu í verslunum fyrirtækisins. Á heimskortinu sem um ræðir, BJORKSTA, er nefnilega ekki að finna nokkuð stórt ríki sem telur um fimm milljónir íbúa.

Til að gera langa sögu stutta vantar Nýja-Sjáland á kortið eins og sjá má. Nýja-Sjáland er tæplega þrisvar sinnum stærra en Ísland, en eins og kunnugir vita er það staðsett suðaustur af Ástralíu.

Það er ef til vill kaldhæðnislegt að hugsa til þess að fyrsta IKEA-verslunin mun einmitt opna í Auckland á Nýja-Sjálandi innan skammst.

Myndinni var dreift á Reddit en þetta tiltekna kort var til sölu í verslun IKEA í Washington DC í Bandaríkjunum. Þetta fór skiljanlega ekki vel í íbúa Nýja-Sjálands sem gagnrýndu IKEA fyrir að gleyma landinu.

„Vonandi notar IKEA ekki sitt eigið landakort þegar þeir reyna að finna okkur fyrir opnuna í Auckland,“ sagði til að mynda einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta