fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
Fréttir

Jón Baldvin sagði Aldísi vera á örorku – Núna birtir Aldís vottorð – „Enn ein lygi JBH hrakin“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 18:24

Aldís Baldvinsdóttir og Jón Baldvin Hannibalsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Baldvin Hannibalsson spurði í langri grein í Morgunblaðinu í dag hvort endurskoða ætti örorkumat dóttur hans, Aldísar Schram. Jón Baldvin hefur haldið því fram að ásakanir dóttur hans á hendur honum (sem og ásakanir ýmissa annarra kvenna) um kynferðisbrot eigi rót sína í andlegum veikindum dóttur hans. Aldís hefur hins vegar staðhæft að hún hafi gögn sem sanni að hún sé andlega heil. Jón Baldvin spyr í grein sinni hvort endurskoða eigi örorkumat og greiðslur til Aldísar ef hún hafi verið ranglega greind með geðhvarfasýki.

Aldís birti fyrir skömmu mynd af vottorði þar sem staðfest er að hún er ekki með örorkumat frá Tryggingastofnun. Hún er ekki á örorkubótum eins og Jón Baldvin hafði haldið fram. Með myndinni skrifar Aldís eftirfarandi stöðufærslu:

ENN EIN LYGI JBH HRAKIN:
Jón Baldvin Hannibalssonku ku skv. nýjustu fréttum halda því fram að ég sé á orörkubótum – sem er sannanlega ranghugmynd hans meðf. skjali tryggingarstofnunar samkvæmt:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir Nöru Walker sækir um náðun fyrir hana: „Grimmdarleg ákvörðun að senda dóttur mína í öryggisfangelsi“

Móðir Nöru Walker sækir um náðun fyrir hana: „Grimmdarleg ákvörðun að senda dóttur mína í öryggisfangelsi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sást til Jóns Þrastar við bar rétt fyrir hvarfið: „Hlýtur að vera verra en dauði þar sem maður veit ekkert“

Sást til Jóns Þrastar við bar rétt fyrir hvarfið: „Hlýtur að vera verra en dauði þar sem maður veit ekkert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fannar Daði hélt því fram að kærastan hafi selt blíðu fyrir bók: „Femínisti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf“

Fannar Daði hélt því fram að kærastan hafi selt blíðu fyrir bók: „Femínisti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta voru lokaorð Vilhjálms á fundinum: Sagði Bjarna til syndanna

Þetta voru lokaorð Vilhjálms á fundinum: Sagði Bjarna til syndanna