fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Stolið frá ferðamönnum og eldur í ruslageymslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 16:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir hádegi í dag var tilkynnt um þjófnað úr bíl erlendra ferðamanna í miðbænum. Voru teknir persónulegir munir og farangur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar fer engum sögum af því hvort málið sé leyst eða hvernig rannsókn miði.

Einnig segir frá því að höfð voru afskipti af konu vegna skemmdarverka en það er ekki nánar útlistað.

Um hálfþrjúleytið var tilkynnt um eld í ruslageymslu miðsvæðis og var eldurinn minniháttar, slökkvistarf tók fljótt af.

Í Hafnarfirði og Garðabæ var tilkynnt um tvö innbrot í bíla og eitt í nýbyggingu.

Í Grafarvogi voru karl og kona handtekin vegna gruns um þjófnað og vistuð í fangageymslu sökum rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis