fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Bárðarson athafnamaður er mikill áhugamaður um umhverfismál en líkt og DV hefur áður fjallað um þá hefur hann stundað það að skokka og tína upp rusl. Þetta kallast að plokka og eina reglan er að það er bannað að kvarta undan rusli á víðavangi.

Nú er hann nánast orðlaus yfir matarsóun á Íslandi. „Þetta stingur í hjartað,“ skrifar Einar við mynd sem Vakandi, samtök sem vilja auka vitundarvakningu um sóun matvæla, deila á Facebook.

Þar má sjá innihald gáms, líklegast hjá einhverri verslun þó það sé ekki tekið fram. Gámurinn er stútfullur af matvælum sem virðast vel æt. „Ísland í dag / / enn finnast stútfullir gámar af vel ætum mat… og ekki er einu sinni haft fyrir því að flokka!!,“ segir í lýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“