fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Sundlaugargestur missti meðvitund

Auður Ösp
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 08:17

Sundhöll Reykjavíkur. Ljósmynd/Youtube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugargestur í Sundhöll Reykjavíkur var hætt komin í gærkvöldi þegar hann missti meðvitund þegar hann var að kafa í lauginni. Þetta kemur fram á vef mbl.is. Atvikið átti sér stað á tíunda tímanum í gærkvöldi samkvæmt dagbók lögreglu.

Fram kemur að maðurinn hafi þó verið kominn með meðvitund þegar lögregla og sjúkralið komu á vettvang. Var hann fluttur með sjúkrabifreið á Landspítalann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala