fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

TF-SYN sótti bráðveikan sjúkling

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 16:33

Neyðarlínan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á ellefta tímanum í morgun og óskaði eftir því að bráðveikur maður í Ólafsvík yrði sóttur með þyrlu. TF-SYN, þyrla Landhelgisgæslunnar, tók á loft frá Reykjavík skömmu síðar og var ákveðið að sjúkrabíll færi til móts við þyrluna, vestan jökuls, vegna slæmra veðurskilyrða á Snæfellsnesi. Klukkan 11:34 lenti þyrlan við Hólavoga þar sem sjúklingurinn var fluttur yfir á hífingarbörur og færður um borð í þyrluna. TF-SYN flutti manninn á Landspítalann í Fossvogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kynna niðurstöður átakshóps um húsnæðismál

Kynna niðurstöður átakshóps um húsnæðismál
Fréttir
Í gær

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þurfti að forgangsraða verkefnum þrátt fyrir vel mannaða vakt

Mikið annríki hjá lögreglunni – Þurfti að forgangsraða verkefnum þrátt fyrir vel mannaða vakt
Fyrir 2 dögum

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Logi Bergmann: „Óþolandi þegar fólk er að segja mér hvað ég á að gera“

Logi Bergmann: „Óþolandi þegar fólk er að segja mér hvað ég á að gera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elísabet Ýr: „Jón Baldvin vill að við gleymum Matthildi og Carmen, Maríu og Margréti“

Elísabet Ýr: „Jón Baldvin vill að við gleymum Matthildi og Carmen, Maríu og Margréti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt að 100% hækkun á stöðugjöldum í bílastæðahúsum í Reykjavík

Allt að 100% hækkun á stöðugjöldum í bílastæðahúsum í Reykjavík