fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fréttir

Stormur á leiðinni

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 09:50

Suðvestanstormur gengur yfir norðanvert landið í dag, gætu vindhviður við fjöll gætu náð 40-50 m/s. Samkvæmt Veðurstofunni lægir á morgun.  Í dag er gul viðvörun vegna veðurs á Vestfjörðum, Ströndum, öllu Norðurlandi og á Austurlandi.

Ferðalangar eru beðnir um að fara varlega og er íbúar á svæðunum hvattir til að tryggja lausa hluti utandyra, sem gætu fokið og valdið tjóni. Vegfarendur sýni aðgát.

Vindur verður hægari syðra á landinu í dag. Búast má við rigningu á vestanverðu landinu en þurrt austantil. Styttir upp og kólnar á Vestfjörðum seint í kvöld. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast á Austfjörðum.

Weather Forecast MapsWind speed, 10 m above ground, 65°N 19°W, 2019/01/09 10:00 AM (UTC), © VentuSky.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ