fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fréttir

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn í Breiðholti

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 05:10

Klukkan 23.38 í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í Breiðholti. Skömmu síðar var einn handtekinn vegna málsins og var sá vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins.

Að öðru leyti var tíðindalaust í nótt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ