fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Twitter logar: „Þetta er mesta „sorry not sorry“ afsökun sem ég hef lesið“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur til starfa á Alþingi í dag. Þeir fóru í leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins, en í upptökunum sem DV og fleiri fjölmiðlar birtu, heyrðust þeir níða skóinn af fjölda fólks meðan þeir sjálfir voru heyranlega nær ofurölvi.

Gunnar Bragi heyrðist meðal annars tala um þingkonur Samfylkingarinnar sem „apaketti“ og „guggur“, ásamt ummælum um söngvarann Friðrik Ómar og Þjóðkirkjuna. Bergþór gekk þó einna lengst og kallaði hann Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, „kuntu“ og Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra „tík“ svo fátt eitt sé nefnt.

Endurkoma þeirra á þing í dag hefur vakið mjög hörð viðbrögð á Twitter en hluta þess má sjá hér fyrir neðan.

Tussutryllir

Áfengisráðgjafinn

Afhjúpun Karls Gauta

Í hrópandi ósamræmi

Skálduð atburðarrás

„Sorry not sorry“

Bara áfengið

Kominn með leið á þessu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“