fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Snjóhengja féll á konu – Sími og vegabréf tekin af konu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 04:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í gær féll snjóhengja af húsþaki í Faxafeni og lenti á konu sem átti leið um. Sem betur fer meiddist hún ekki. Klukkan 20.30 í gærkvöldi var tilkynnt um mann sem hafði tekið síma og vegbréf ófrjálsri hendi af konu sem var stödd á hóteli í miðborinni. Málið er í rannsókn.

Á sjöunda tímanum í gær hafnaði bifreið á ljósastaur við Ástún. Mikil hálka var á vettvangi. Engin slys urðu á fólki og bifreiðin var ökufær á eftir.

Á áttunda tímanum var björgunarsveitin Kyndill kölluð út til að aðstoða ökumann sem hafði fest bifreið sína í Þormóðsdal. Tveir ökumenn voru handteknir síðdegis í gær og gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“