fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Allt að 100% hækkun á stöðugjöldum í bílastæðahúsum í Reykjavík

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 19. janúar 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílastæðasjóður hefur hækkað verðskrá sína í fjölmörgum bílastæðahúsum borgarinnar. Tók hækkunin gildi 1. janúar síðastliðin.

Skammtímastæði fyrsta klukkustundin hækkar úr 200 krónum í 240 krónur, eða um 20%. Gjald eftir fyrstu klukkustundina verður óbreytt eða 120 kr . Í Stjörnuporti og Vitatorgi hækkar fyrsta klukkustundin úr 80 krónum í 150 krónur og næstu klukkustund eftir það úr 50 krónum í 100 krónur, eða um 100%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins