fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

25 verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Flest þessara mála tengdust líkamsárásum og/eða ölvunarástandi í tengslum við skemmtanahald í Árbæ eða fimm mál. Allt gerðist þetta á sömu skemmtuninni.

Að öðru leyti voru verkefni næturinnar ekki tíðindaverð að sögn lögreglu sem segir þetta hafa verið frekar rólega nótt á heildina litið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins