fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fréttir

Innbrot í Hafnarfirði og ökumenn í vímu víða á höfuðborgarsvæðinu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 05:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 20 í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í Hafnarfirði samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ekki fylgja nánari upplýsingar um málsatvik.

Á sjöunda tímanum í gær var ökumaður handtekinn í Hafnarfirði grunaður um ölvun við akstur. Skömmu síðar var ökumaður handtekinn í Kópavogi en sá er sömuleiðis grunaður um ölvun við akstur.

Um klukkan eitt í nótt var ökumaður handtekinn í Árbæjarhverfi en hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.  Á þriðja tímanum í nótt var ökumaður handtekinn í Garðabæ en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna auk þess sem hann hefur aldrei öðlast ökuréttindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári segir Fréttablaðið drasl: „Til hvers ætti fólk að opna heimili sitt fyrir svívirðilegum áróðri“

Gunnar Smári segir Fréttablaðið drasl: „Til hvers ætti fólk að opna heimili sitt fyrir svívirðilegum áróðri“
Fréttir
Í gær

Leit að Jóni Þresti bar ekki árangur um helgina – Funda með lögreglu í dag

Leit að Jóni Þresti bar ekki árangur um helgina – Funda með lögreglu í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“