fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fréttir

Fastur á umferðareyju

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 12. janúar 2019 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan þrjú í nótt óku lögreglumenn fram hjá bíl sem var fastur uppi á umferðareyju í Hafnarfirði. Maðurinn náði að losa bílinn en var þá stöðvaður af lögreglunni og reyndist hann var ölvaður.

Þetta kemur fram í Dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að um hálftólfleytið í gærkvöld var maður handtekinn í miðbænum fyrir að skemma bíl og vera drukkinn á almannafæri.

Annars var nóttin róleg hjá lögeglunni en nokkrir menn voru stöðvaðir, grunaðir um að aka undir áhrifum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Jói B. bálreiður út í Strætó: „EKKI í lagi að henda 11 ára gömlu barni út úr vagni“

Jói B. bálreiður út í Strætó: „EKKI í lagi að henda 11 ára gömlu barni út úr vagni“
Fréttir
Í gær

Snorri var vitni að hrottalegri árás á konu í hádeginu: „Henti henni inn í runna og stappaði á henni þar“

Snorri var vitni að hrottalegri árás á konu í hádeginu: „Henti henni inn í runna og stappaði á henni þar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona dæmd fyrir að hrækja framan í lögreglumann á 17. júní

Kona dæmd fyrir að hrækja framan í lögreglumann á 17. júní
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælastaða þegar Nara verður fangelsuð: Beit í sundur tungu eiginmannsins og réðst á vinkonu

Mótmælastaða þegar Nara verður fangelsuð: Beit í sundur tungu eiginmannsins og réðst á vinkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum