Vilhjálmur: Sjáðu hvað íslenska fjölskyldan borgar mikið meira en fjölskyldan á Norðurlöndum

„Hérna sjáið þið það okursamfélag sem við neytendur þurfum að búa við, en hérna kemur fram að matarkarfan á Íslandi er 40% til 67% hærri en á Norðurlöndunum.“ Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ. Í gær birtust nokkuð sláandi niðurstöður nýrrar könnunar á matvælaverði þar sem Norðurlöndin voru borin saman. … Halda áfram að lesa: Vilhjálmur: Sjáðu hvað íslenska fjölskyldan borgar mikið meira en fjölskyldan á Norðurlöndum