fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Alda Karen höfð að háði og spotti fyrir furðuleg ráð

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 11. janúar 2019 09:59

Alda Karen Hjaltalín , Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alda Karen Hjaltalín, sem hefur vakið athygli undanfarið sem fyrirlesari, segir fólki að kyssa peninga. Hún segir að þetta hjálpi fólki að halda peningnum. Hún segir frá þessu bæði á Facebook og í sögu sinni á Instagram. Alda Karen er fyrrverandi sölu- og markaðsstjóri hjá Ghostlamp en hún fyllti Eldborgarsal Hörpu í fyrra þegar hún hélt námskeiðið Life- Masterclass.

Í Instagram-sögu sinni sýnir Alda Karen skilaboð sem henni barst. „Crazy fact: fór á masterclass hjá þér í fyrra. Kyssti peninga í einn dag, fékk óvænt pening frá sýslumanni. Mundi það núna um daginn aftur: tók 10þús seðil og þakkaði honum fyrir að vera hjá mér. 3 tímum seinna kom vinkona mín með pening og tróð 25þús í vasann hjá mér. Bara fyrir að ég vildi ekki taka pening fyrir greiða sem ég gerði henni fyrir jól,“ segir í þeim skilaboðum og við þetta bætir Alda Karen: „Í alvöru kyssið peninga krakkar. No Joke“

https://www.facebook.com/aldakarenh/videos/284310512278682/

Þetta ráð Öldu Karenar hefur vakið nokkra athygli á Twitter en þar hafa sumir gert grín að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu