fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Tollverðir trúðu ekki eigin augum þegar þeir opnuðu töskuna – Sjáðu myndbandið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. september 2018 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að tollverðir hafi rekið upp stór augu þegar þeir opnuðu ferðatösku á flugvellinum nærri Hopa í Tyrklandi. Í töskunni var 27 ára kona frá Úsbekistan sem var að reyna að koma sér inn í landið.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan en þar sjást tollverðir opna töskuna. Konan liggur áfram grafkyrr og hreyfir sig ekki fyrr en tollverðir segja henni að standa upp.

Með konunni í för var 27 ára karlmaður sem en þau voru að koma með flugi frá Georgíu. Í frétt Mirror kemur fram að konan hefði hlotið dóm í Tyrklandi og endurkomubann til fimm ára þegar hún reyndi, af einhverjum ástæðum, að smygla sér aftur inn í landið.

Parið var handtekið og á það yfir höfði sér fjársekt. Þá verður þeim að líkindum vísað aftur úr landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi