fbpx
Fréttir

Meig fyrir framan lögreglumenn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 06:09

Ljósmynd: DV/Hanna

Síðdegis í gær höfðu lögreglumenn afskipti af ölvuðum manni í miðborginni. Þegar verið var að ræða við manninn gekk hann aðeins til hliðar og kastaði af sér vatni. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Um klukkan eitt í nótt var akstur ökumanns stöðvaður í austurborginni. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefni, að fara ekki að fyrirmælum lögreglu og um að hafa haft í hótunum. Hann var vistaður í fangageymslu.

Auk fyrrnefnds ökumanns voru þrír ökumenn til viðbótar handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og var ekki um fyrsta brot hans gegn þeirri sviptingu að ræða.

Síðdegis í gær var akstur ökumanns stöðvaður í austurborginni en sá reyndist vera sviptur ökuréttindum og var um ítrekað brot hans að ræða á þeirri sviptingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sólveig húðskammar ritstjóra Markaðarins: „Hörður bókstaflega gengur af göflunum“ – „Grenjaði minna“ þegar hún fjórbraut á sér öxlina

Sólveig húðskammar ritstjóra Markaðarins: „Hörður bókstaflega gengur af göflunum“ – „Grenjaði minna“ þegar hún fjórbraut á sér öxlina
Í gær

Morðið í miðasölunni


Morðið í miðasölunni

Fréttir
Í gær

Hjörtur stöðvaði þjóf – Lét nokkur vel valin orð falla

Hjörtur stöðvaði þjóf – Lét nokkur vel valin orð falla
Fréttir
Í gær

Hildur Lilliendahl: „Takk fyrir þetta, Jón Steinar. Vonandi líður þér betur.“

Hildur Lilliendahl: „Takk fyrir þetta, Jón Steinar. Vonandi líður þér betur.“
Fréttir
Í gær

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“
Fréttir
Í gær

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“