fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Fer í mál við Facebook fyrir að „vera látin stara á barnaklám, pyntingar og morð allan daginn“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi starfsmaður Facebook hefur höfðað mál á hendur samskiptamiðlarisanum fyrir að hafa valdið sér áfallastreituröskun. Selina Scola starfaði í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu í níu mánuði við að fara í gengum færslur sem aðrir notendur höfðu tilkynnt.

„Á hverjum degi birta notendur Facebook milljónum myndbanda af barnaníði, nauðgunum, pyntingum, dýraníði, afhöfðunum, sjálfsvígum og morðum,“ segir í greinargerð Scola. Þar segir einnig að Facebook treysti á starfsfólk eins og Scola til að sía út slíkt efni af samfélagsmiðlinum. Hún og samstarfsmenn sínir skoði að meðaltali 10 milljón slíkar færslur í hverri viku og magnið sé slíkt að hún þjáist af áfallastreituröskun. Byggir málssóknin að miklu leyti á að Facebook hafi ekki tryggt að starfsfólkið fái ekki sálfræðiþjónustu.

Segir í greinargerðinni, sem bandarískir fjölmiðlar greina frá í dag, að Scola sé með það mikla áfallastreituröskun að hún geti ekki snert tölvumús eða farið inn í kalda byggingu þar sem hún hafi verið „látin stara á barnaklám, pyntingar og morð allan daginn“. Facebook hefur ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
Fréttir
Í gær

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Í gær

Óíslensk hegðun

Óíslensk hegðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“