fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fréttir

Cosby þarf að sitja inni í allt að 10 ár

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 20:17

Gamanleikarinn Bill Cosby var í dag dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi fyrir kynferðisafbrot gegn þremur konum.

Cosby var lengi vel einn vinsælasti gamanleikari Bandaríkjanna, var hann frægastur fyrir leik sinn sem Cliff Huxtable í The Cosby Show-þáttunum sem voru sýndir á níunda og tíunda áratugnum. Fréttir af kynferðisglæpum Cosby fóru að berast út árið 2014 og í kjölfarið hefur á sjötta tug kvenna stigið fram og sakað hann um kynferðisofbeldi og óviðeigandi hegðun.

Cosby var fundinn sekur um brot gegn þremur konum í apríl síðastliðnum, byrlaði hann þeim ólyfjan og nauðgaði þeim, í dag var svo kveðinn upp endanlegur dómur og þarf hann að sitja bak við lás og slá í minnst þrjú ár en mest í tíu ár. Verður hann einnig skráður kynferðisglæpamaður það sem eftir lifir ævinnar, en hann er 81 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bára Huld er konan sem Ágúst Ólafur áreitti: „Í hvert sinn sem ég neitaði honum þá niðurlægði hann mig“

Bára Huld er konan sem Ágúst Ólafur áreitti: „Í hvert sinn sem ég neitaði honum þá niðurlægði hann mig“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“
Fréttir
Í gær

Svein Jemtland í 18 ára fangelsi

Svein Jemtland í 18 ára fangelsi
Fyrir 2 dögum

Elsie, Norman og Bessie

Elsie, Norman og Bessie
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla