fbpx
Fréttir

Myrti og misnotaði götubörn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 21. september 2018 07:07

Baekuni

5 ár skildu að yngsta og elsta fórnarlamb indónesíska raðmoringjans Baekuni. Baekuni fékk lífstíðardóm 5. október, 2010, eftir að hafa verið sakfelldur fyrir að hafa kynferðislega misþyrmt og myrt fjögur götubörn í Djakarta.

Eftir að hann var handtekinn viðurkenndi hann að hafa myrt og misþyrmt nokkrum drengjum á aldrinum 10–12 ára, en fullyrti síðar að fórnarlömb hans hefðu verið 14 talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Með slatta af kannabisefnum í bílnum

Með slatta af kannabisefnum í bílnum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðlaugur segir njósnað um sig: „Þá fékk ég bara símtal frá Birgi Ottóssyni sem segist hafa verið að kíkja á gluggana heima hjá mér“

Guðlaugur segir njósnað um sig: „Þá fékk ég bara símtal frá Birgi Ottóssyni sem segist hafa verið að kíkja á gluggana heima hjá mér“
Fréttir
Í gær

Guðmundur ber Kristinn saman við Trump: „Hann heitir Kristinn og var næstum því að eyðileggja vinnustað“

Guðmundur ber Kristinn saman við Trump: „Hann heitir Kristinn og var næstum því að eyðileggja vinnustað“
Fréttir
Í gær

Þjófnaðurinn á skútunni virðist hafa verið vel undirbúinn – „Hið undarlegasta mál“

Þjófnaðurinn á skútunni virðist hafa verið vel undirbúinn – „Hið undarlegasta mál“