fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Marine Le Pen þarf að sæta geðrannsókn

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 20. september 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar og fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Frakklandi, hefur verið fyrirskipað af frönskum dómstólum að fara í geðrannsókn. Er þetta gert að beiðni dómara í máli gegn henni til að þeir geti verið vissir um að Marine Le Pen sé fær um að svara spurningum og skilja ummæli í væntanlegum réttarhöldum yfir henni.

Búið er að ákæra Marine Le Pen vegna mynda sem hún deildi á Twitter reikningi sínum af pyntingum vígamanna Íslamska ríkisins og sagt er að hún sé að dreifa skilaboðum sem hvetja til hryðjuverka, kláms eða stríða gegn mannlegri reisn. Er henni ekki sátt við þessi fyrirmæli dómara og sagði á Twitter í dag að franska ríkisstjórnin sé nú fyrst orðin verulega hættuleg og telur að núverandi stjórnvöld hafi fyrirskipað dómstólnum að setja hana í geðrannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu