fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fréttir

Drengirnir eru fundnir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:59

Uppfært: Gleðifregnir, drengirnir eru fundnir.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar eftir tveimur piltum, 7 og 8 ára, þeim Stefáni Sölva og Ísak Helga. Drengirnir fóru frá Háteigsskóla kl.15:00 í dag, en síðast er vitað af þeim þar.

Annar drengurinn heitir Stefán Sölvi Svövuson, fæddur 2011.

Hann er 7 ára gamall, grannvaxinn, 140 sm á hæð og 36 kg.

Hann var klæddur í gráan og svartan bol, í bláar jogging buxur og svarta strigaskó.

Hinn drengurinn heitir Ísak Helgi Fanneyjarson fæddur 2010.

Hann er 8 ára, um það bil 140-150 á hæð

Hann var klæddur í bláleita hermannaúlpu, gráar jogging buxur og hvíta strigaskó.

Hann var á rauðu reiðhjóli og með hvítan hjálm á höfði.

Við biðjum alla sem kunna að hafa upplýsingar um drengina að hafa strax samband í 112.

Vinsamlegast deilið kæru lesendur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bára Huld er konan sem Ágúst Ólafur áreitti: „Í hvert sinn sem ég neitaði honum þá niðurlægði hann mig“

Bára Huld er konan sem Ágúst Ólafur áreitti: „Í hvert sinn sem ég neitaði honum þá niðurlægði hann mig“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“

Mikil röskun á flugi í Keflavík – Farþegar komast hvorki út í vél eða inn í flugstöðina: „Við erum bara fá okkur frítt te og kaffi“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“
Fréttir
Í gær

Svein Jemtland í 18 ára fangelsi

Svein Jemtland í 18 ára fangelsi
Fyrir 2 dögum

Elsie, Norman og Bessie

Elsie, Norman og Bessie
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla

Borgin hyggst innheimta gjald af öðrum sveitarfélögum vegna íbúa sem nýta þjónustu neyðarskýla