fbpx
Fréttir

Drengirnir eru fundnir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:59

Uppfært: Gleðifregnir, drengirnir eru fundnir.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar eftir tveimur piltum, 7 og 8 ára, þeim Stefáni Sölva og Ísak Helga. Drengirnir fóru frá Háteigsskóla kl.15:00 í dag, en síðast er vitað af þeim þar.

Annar drengurinn heitir Stefán Sölvi Svövuson, fæddur 2011.

Hann er 7 ára gamall, grannvaxinn, 140 sm á hæð og 36 kg.

Hann var klæddur í gráan og svartan bol, í bláar jogging buxur og svarta strigaskó.

Hinn drengurinn heitir Ísak Helgi Fanneyjarson fæddur 2010.

Hann er 8 ára, um það bil 140-150 á hæð

Hann var klæddur í bláleita hermannaúlpu, gráar jogging buxur og hvíta strigaskó.

Hann var á rauðu reiðhjóli og með hvítan hjálm á höfði.

Við biðjum alla sem kunna að hafa upplýsingar um drengina að hafa strax samband í 112.

Vinsamlegast deilið kæru lesendur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gul viðvörun á Austurlandi í allan dag

Gul viðvörun á Austurlandi í allan dag
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Stúlkurnar fundnar
Fréttir
Í gær

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112
Fréttir
Í gær

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“
Fréttir
Í gær

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“
Fréttir
Í gær

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tinna er íslensk klámstjarna í London: Hlaut Óskarinn í klámi – Kemur aldrei aftur heim

Tinna er íslensk klámstjarna í London: Hlaut Óskarinn í klámi – Kemur aldrei aftur heim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri

Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri