fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Framkvæmdastjórinn „dónalegi“ fær tæplega 15 milljónir: Rekur dónaskapinn til fréttar Smartlandsins

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. september 2018 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, sem var í fyrradag rekinn fyrir óviðeigandi hegðun, mun fá tæplega 15 milljónir króna vegna starfsloka.

Fréttablaðið greinir frá því að hann muni fá laun næstu sex mánuðina. Samkvæmt ársreikningi Orkuveitu Reykjavíkur eru mánaðarlaun framkvæmdastjóra þriggja dótturfélaga, þar á meðal Orku náttúrunnar, rúmar 2,4 milljónir á mánuði.

Einar Bárðarson, upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, skrifaði færslu sem vakti mikla athygli í fyrradag en hún varðaði framkvæmdastjóra sem hafði sýnt af sér dónalega hegðun. Framkvæmdastjórinn sem Einar skrifaði um er títtnefndur Bjarni Már.

Bjarni Már tjáði sig einungis við einn fjölmiðil í gær, mbl.is, en svo vill til að í því viðtali rekur hann brottvikninguna til fréttar sem birtist á vef Smartlandsins. Hann sagði að hann hafi gert mistök í samskiptum við undirmenn. Hann hafi sent tölvupóst á þær konur sem tóku þátt í Wow-hjólreiðakeppninni á vegum fyrirtækisns. Þar deildi hann frétt á vef Smartlandsins, undirsíðu mbl.is, með fyrirsögninni „Hjólreiðar bæta kynlífið“ og sagði: „Þetta grunaði mig“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Í gær

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta