fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Vara við svikapósti sem er sendur út í nafni Netflix – Ekki opna hann

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 06:31

Skjáskot af umræddum tölvupósti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa fengið svikapósta, sem hafa verið sendir út í nafni Netflix, undanfarna daga. Póstarnir snúast um að Netflix sé í vandræðum með innheimtuupplýsingar viðtakandans og því þurfi hann/hún að uppfæra greiðslukortaupplýsingar sínar. Um tölvupósta er að ræða sem eru sendir til fólks óháð hvort það er með áskrift að Netflix.

Í tilkynningu frá Valitor segir að svikaupplýsingarnar séu settar fram í þremur skrefum. Fyrsta skrefið er sjálfur tölvupósturinn en skref tvö og þrjú eru síðurnar hjá „Netflix“ sem eru ekki hjá Netflix heldur hjá síður sem heitir bizalmo.se.

Skref tvö í svikapóstinum.
Skref þrjú í tölvupóstinum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fólk ætti að forðast að opna þennan tölvupóst og ekki smella á hlekkina sem honum fylgja ef það opnar tölvupóstinn á annað borð. Síðan á auðvitað alls ekki að gefa upp neinar greiðslukortaupplýsingar. Ef fólk hefur gengið í gildruna er það hvatt til að hafa samband við greiðslukortafyrirtæki strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga