fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Myndband: LeBron James drakk stórt staup af Tequila fyrir góðan málstað

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LeBron James, besti körfuboltamaður í heimi undanfarinn áratug, var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni ásamt bandaríska leikaranum Channing Tatum. Í þættinum tókst þeim félögum að safna 100 þúsund dollurum fyrir gott málefni með því að leysa nokkrar laufléttar þrautir. Sjáðu myndband af raunum þeirra James og Tatum hér að neðan.

Það var verslunarkeðjan Walmart sem gaf peningana en þeir munu renna til grunnskóla sem James stofnaði í heimabæ sínum Akron, Ohio. Skóli sem er ætlaður börnum sem búa við erfiðar aðstæður heima fyrir.

Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan voru þrautirnar nokkuð áhugaverðar en James þurfti meðal annars að drekka staup af Tequila án þess að nota hendur. Þá neyddist hann til þess að borða vanilluís með Tabasco sósu. Sjón er sögu ríkari.

Vel gert!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi

Kona réðst á gesti og starfsfólk á veitingahúsi
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Í gær

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ

Dularfullt par á gráum sendibíl vekur óhug í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd

Einar Bárða fékk sting í hjartað þegar hann sá þessa mynd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta