fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fréttir

Akureyringar fengu tækifæri til að nefna nýja göngubrú – Sjáðu brot af því besta: „Brú mcbrúfés“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 22:00

Mynd/Kaffið.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í sumar var ný göngubrú tekin í notkun við Drottningarbraut á Akureyri. Að því tilefni efndi Akureyrarbær til samkeppni um heiti á brúnni á meðal bæjarbúa og bauð þeim að senda inn uppástungur.

Alls bárust 1144 tölvupóstar til dómnefndar með yfir 500 tilnefningum á nafni á brúnna. Vefmiðillinn Kaffið.is á Akureyri birti í dag lista yfir öll nöfnin en þar má sjá nokkrar áhugaverðar tillögur. Brúin fékk að lokum nafnið Samkomubrúin.

Við tókum saman nokkrar áhugaverðar tillögur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndar. Í dómnefndinni sátu Hildu Jana Gísladóttir, Hulda Margrét Sveinsdóttir fulltrúi Ungmennaráðs, Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar, Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsinga- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar, og Valgerður Jónsdóttir fulltrúi Öldungaráðs.

Hér má sjá brot af þeim nöfnum sem Akureyringar sendu inn

Bridgey McBrigdeface

Gagnalusa brúin

Batman-brú

Peninga eyðsla

Pollrólegheit

Tvöþúsund og sjö brúin

Brú Harrys

Brúin yfir ekki neitt

Ísbrúin

Brú mcbrúfés

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn segir tillögurnar espa fólk upp: „Líklegt að það verði verkföll“

Björn segir tillögurnar espa fólk upp: „Líklegt að það verði verkföll“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“
Fréttir
Í gær

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi
Fréttir
Í gær

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“