fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kjöt & fiskur skellir í lás – Reksturinn svaraði ekki kostnaði

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 17:14

Pavel Ermol­in­skij

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunin Kjöt & fiskur mun loka í kvöld klukkan 19:00. Þetta staðfesti starfsmaður verslunarinnar í samtali við DV. Þá hafa eigendur birt yfirlýsingu á Facebook þar sem kemur fram að skellt verði í lás fyrir fullt og allt. Áður hafði Kjöt & fiskur rifað seglin og lokað verslun á Garðatorgi . Eigendur verslunarinnar eru körfuboltakapparnir Pavel Ermolinskij og Jón Arnór Stefánsson. Verslunin sem var stofnuð árið 2014 áttu nokkurn fjölda fastakúnna en það dugði ekki til.

„Við lokuðum Garðartorginu í janúar og þetta er síðasti dagurinn hjá okkur á Bergstaðastrætinu. Reksturinn svarar ekki kostnaði, það gengur ekki upp lengur að hafa þessa verslun opna,“ sagði starfsmaður verslunarinnar í samtali við DV.

Í tilkynningu á Facebook-segir:

„Það hefur verið frábært að vera hluti af hverfinu undanfarin fimm ár og það sem stendur upp úr er allt frábæra fólkið sem við höfum kynnst á leiðinni, starfsfólkið okkar og viðskiptavinir.

Við viljum þakka öllum þeim sem að lögðu leið sína til okkar í gegnum árin og gerðu vinnuna okkar svona skemmtilega og gefandi. Takk kærlega fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Í gær

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks
Fréttir
Í gær

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fréttir
Í gær

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
Fréttir
Í gær

Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás

Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás