fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Ökklabrotnaði á Keflavíkurflugvelli

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. september 2018 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning barst í gær til flugstöðvardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum um konu sem hefði fallið í stiga á leið út úr flugvél.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að grunur hafi leikið á því að konan hefði ökklabrotnað. Var hún flutt með sjúkrabifreið undir læknishendur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en nánari upplýsingar um líðan konunnar liggja ekki fyrir.

Þá þurfti að lenda flugvél sem var á leið frá Gatwick til Seattle á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda farþega. Var farþeginn fluttur með sjúkrabifreið undir læknishendur á HSS.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala