Fréttir

Jón Gnarr las upp reiðilestur Jóns Vals um Hinsegin daga – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 08:53

Jón Valur Jensson, guðfræðingur og bloggari tjáði sig í gær um Hinsegin daga og aðkomu Reykjavíkurborgar að hátíðinni. Ummæli Jóns Vals vöktu athygli og skömmu eftir að þau voru skrifuð birti Geir Finnsson, Twitter-notandi ummælin á Twitter síðu sinni.

Með ummælum Jóns Vals birti birti Geir ósk sem beindist að Jóni Gnarr, leikara og fyrrum borgarstjóra. „Myndi borga til að heyra Jón Gnarr lesa þetta sem Indriði,“ skrifaði Geir en fyrir þá sem ekki vita er Indriði frægur karakter úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræður.

Ósk Geirs vakti athygli

Jón Gnarr skoraðist að sjálfsögðu ekki undan áskoruninni og brá sér í hlutverk Indriða. Útkomuna má sjá hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Morðingja hampað
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðigangan í beinni

Gleðigangan í beinni