fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
Fréttir

Ruslafata í Reykjavík vekur athygli – Losar þig við rasisma, hómófóbíu og kynjamisrétti

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski Twitter-notandinn Matt Ellwood deildi um helgina mynd af ruslatunnu í Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli á Twitter. Á myndinni sem sjá má hér að neðan má sjá ruslatunnu sem staðsett er í Reykjavík. Á tunnuna er skrifað: „Keep Reykjavik clean“ eða „Höldum Reykjavík hreinni.“ Myndin hefur fengið yfir 13 þúsund like og henni hefur verið deilt hátt í fimm þúsund sinnum.

Vegfarendum sem nota tunnuna stendur til boða að losa sig við meira en rusl því notendur eru hvattir til að henda öllum fordómum sínum í ruslið. Kynþáttafordómar, hómófóbía og kynjamisrétti eru allt hlutir sem eiga heima í ruslinu og eru vegfarendur hvattir til að henda í umræddu ruslatunnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hatari segist hafa ráðið Margréti Friðriksdóttur sem kynningarfullrúa

Hatari segist hafa ráðið Margréti Friðriksdóttur sem kynningarfullrúa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum