Fréttir

Sprelligosar á Reddit leika sér að afskræma Annie Mist

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 11:45

Ofurkonan og Crossfit keppandinn Annie Mist Þórisdóttir varð um helgina fyrir barðinu á notendum bandarísku umræðu og fréttasíðunnar Reddit. Mynd af Annie varð fyrir valinu í svokölluðu Photshop-stríði en sú keppni virkar þannig að notendur keppast við að breyta ákveðinni mynd í myndvinnsluforritinu Photoshop.

Annie Mist hafnaði í fimmta sæti á heimsleikunum í Crossfit um helgina en myndin sem sprelligosarnir á Reddit hafa skemmt sér við að breyta er einmitt tekin á mótinu. Fjölmargir hafa tekið þátt í keppninni og breytt myndinni sem sjá má hér að neðan en keppnina í heild má sjá hér.

Við tókum saman nokkar tillögur notenda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Morðingja hampað
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðigangan í beinni

Gleðigangan í beinni