fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Myndband: Reiddist við fólkið sem bjargaði hundinum hans úr sjóðheitum bíl

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er iðulega tilefni til að gleðjast eða sýna þakklæti þegar vegfarendur gera manni stóran greiða, en það á ekki við í tilfelli þessa manns sem var ekki sáttur við fólkið sem bjargaði hundinum hans.

Atvikið átti sér stað í Surrey á Englandi um helgina. Hitinn var mikill, rúmar 35 gráður og því mjög heitt inni í bílum. Maðurinn skildi hundinn sinn eftir inni í bíl í rúmar tuttugu mínútur með smá rifu á glugganum. Vegfarendum leist ekki á blikuna og reyndu að leita að eigandanum án árangurs. Loks ákváðu þau að brjóta rúðuna til að ná hundinum út.

Þegar maðurinn kom aftur þremur klukkutímum síðar og sá rúðuna brotna, var hann ekki sáttur.

Breska dagblaðið Metro, sem greindi frá málinu, hefur auglýst eftir hundaeigandanum til að ná af honum viðtali. Haft var samband við lögreglu vegna málsins, lögregla mætti ekki á vettvang en tjáði viðstöddum í gegnum síma að láta eigandann fá hundinn og veita honum tiltal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Í gær

Óíslensk hegðun

Óíslensk hegðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“