Fréttir

Stólpípan og krossinn

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 6. ágúst 2018 13:30

Tveir stórir karakterar hittust á förnum vegi í vikunni, Gunnar Þorsteinsson, áður forstöðumaður trúfélagsins Krossins, og Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og skemmtikraftur. Fór vel á með þeim og henti sá síðarnefndi þá fram stöku, líkt og honum er tamt, um Gunnar og konu hans Jónínu Benediktsdóttur sem stýrði detox-meðferðarstofnun í Póllandi.

Gunnar taldi stökuna varla birtingarhæfa en tók hana þó upp á myndband og deildi.

Er hún svohljóðandi:

Þau elskast heitt í sérhvert sinn,

sætur ástarblossinn,

þegar að mætast stálin stinn,

stólpípan og krossinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur

Hestur með kalið typpi lögsækir fyrrverandi eiganda sinn – Krefst 11 milljóna í skaðabætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“

Róbert lýsir hryllingi í hlaupi: „Ég kom að konu sem lá við hlið stígsins og emjaði úr sársauka“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Morðingja hampað
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?

Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðigangan í beinni

Gleðigangan í beinni