fbpx
Fréttir

Katrín Tanja í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 12:30

Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér þriðja sætið á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í Wisconsin í Bandaríkjunum í gær.

Annie Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson uppskáru bæði fimmta sætið á leikunum. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 26. sæti, en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar. Líkt og kom fram á DV í gær neyddist Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir til að draga sig úr keppni vegna meiðsla.

Tia-Clair Toomey sigraði í kvennaflokki og Mathew Fraser sigraði í karlaflokki.

Oddný Eik Gylfadóttir.
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir
Katrín Tanja Davíðsdóttir
Annie Mist Þórisdóttir
Björgvin Karl Guðmundsson

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 19 klukkutímum

Morðið í miðasölunni


Morðið í miðasölunni

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörtur stöðvaði þjóf – Lét nokkur vel valin orð falla

Hjörtur stöðvaði þjóf – Lét nokkur vel valin orð falla
Fréttir
Í gær

Hildur Lilliendahl: „Takk fyrir þetta, Jón Steinar. Vonandi líður þér betur.“

Hildur Lilliendahl: „Takk fyrir þetta, Jón Steinar. Vonandi líður þér betur.“
Fréttir
Í gær

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“
Fréttir
Í gær

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112
Fréttir
Í gær

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“