fbpx
Fréttir

Framúrakstur á þjóðveginum í dag – „Liggur mikið á að komast heim krakkar?“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 17:30

Þessa spurningu birtir Stefanía Thors á Facebooksíðu sinni ásamt myndbandi sem hún tók fyrr í dag á þjóðveginum.

Á myndbandinu sjást nokkrir ökumenn taka fram úr með tilheyrandi hættu þegar umferðin er þung eins og í dag þegar margir eru á ferðinni um þjóðveginn.

Myndbandið er tekið um kl. 13 við Húnavatn, nokkra kílómetra frá Blönduósi.

Við minnum vegfarendur á að fara varlega í umferðinni og koma heilir heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför

Lögreglubíll ók utan í bíl við Bolöldu eftir eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA

Jólageitin er mætt fyrir framan IKEA
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“

Forseti Skáksambands Íslands ósáttur við að útitaflið sé horfið – „Enginn hefur borið þetta undir Skáksambandið“