Fréttir

Helga Sigrún hrósar gæslunni á Þjóðhátíð: „Spurð trekk í trekk hvort ég þekki vini mína“

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 16:40

Helga Sigrún Hermannsdóttir, Þjóðhátíðargestur hrósar gæslunni á hátíðinni í hástert í færslu sem hún birtir á Twitter í dag. Helga Sigrún segist upplifa sig örugga í Herjólfsdal en segir mikilvægt að gæslumenn á hátíðinni séu sífellt með augun opin.

„Spurð trekk í trekk hvort ég þekki vini mína og hvort ég sé ok. FALLEGT,“ skrifar Helga meðal annars í færslu sem sjá má hér að neðan. 

„Hér er allt morandi í starfsmönnum sem eru duglegir að spjalla við mann og ég upplifi mig sérstaklega örugga hér í Dalnum,“ segir Helga Sigrún í samtali við DV.

„Ég hef nokkrum sinnum verið ein að labba með karlkyns vini mínum og ég er alltaf spurð hvort við þekkjumst og hvort það sé ekki allt í góðu,“ bætir Helga við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands

5 lög sem gætu orðið þjóðsöngur Íslands
Fréttir
Í gær

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý

Hjálparsveit skáta boðið í BDSM-partý
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“

Starfsfólk Reykjavíkurflugvallar undrandi á starfsemi í flugskýli: „Það er fólk að mæta í skýlið, prúðbúið, til að láta skíra börnin sín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“

Arna fékk að vita á sama tíma að hún væri barnshafandi og með krabbamein: „Eigum bara eitt líf og við eigum að njóta þess“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leika lausum hala á Reykjavíkurflugvelli: Dæmdir barnaníðingar, kungfu-prestur, Panamaprins og sértrúarsöfnuður

Leika lausum hala á Reykjavíkurflugvelli: Dæmdir barnaníðingar, kungfu-prestur, Panamaprins og sértrúarsöfnuður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margrét hvetur Semu Erlu til að kæra og hótar sjálf að kæra Stundina – „Ég er ekki ofbeldisfull fyllibytta“

Margrét hvetur Semu Erlu til að kæra og hótar sjálf að kæra Stundina – „Ég er ekki ofbeldisfull fyllibytta“