fbpx
Fréttir

Páll Magnússon gaf rapparanum JóaPé engan afslátt á Þjóðhátíð: „Enginn inn nema með armbandið!“

Óðinn Svan Óðinsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 09:06

Páll Magnússonþingmaður Sjálfstæðisflokksins og Vestmanneyingur starfaði sem sjálfboðaliði í gæslu á Þjóðhátíð í Eyjum í gær, ásamt dóttur sinni, Eddu Sif Pálsdóttur, fjölmiðlakonu. Hlutverk þeirra feðgina var að ganga úr skugga um að gestir hátíðarinnar væru með aðgangsband og ef marka má Twitter-færslu Eddu gaf Páll engan afslátt.

Með færslunni sem sjá má hér að neðan fylgir myndband þar sem sjá má að rapparinn JóiPé var sendur í röðina að fá sér armband eins og allir aðrir. „JóiPé hélt að hann gæti valsað armbandslaus inn í Dalinn. Okkar maður var á öðru máli,“ skrifar Edda Sif

„Enginn inn nema með armband,“ segir Páll sem virðist sinna starfi sínu með mikilli festu eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 19 klukkutímum

Morðið í miðasölunni


Morðið í miðasölunni

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörtur stöðvaði þjóf – Lét nokkur vel valin orð falla

Hjörtur stöðvaði þjóf – Lét nokkur vel valin orð falla
Fréttir
Í gær

Hildur Lilliendahl: „Takk fyrir þetta, Jón Steinar. Vonandi líður þér betur.“

Hildur Lilliendahl: „Takk fyrir þetta, Jón Steinar. Vonandi líður þér betur.“
Fréttir
Í gær

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“

Einar um OR-málið: „Ennþá hefur enginn útskýrt fyrir henni fyrir hvað hún var rekin“
Fréttir
Í gær

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112
Fréttir
Í gær

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“

Tara Margrét: „Jón Steinar hefur trekk í trekk opinberað sig sem varðhund feðraveldisins“