fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Hundur drepinn í Vestmannaeyjum eftir árás – Kona með alvarlega áverka á andliti

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð að húsi einu í bænum um helgina eftir að heimilishundur hafði ráðist á húsbónda sinn. Eigandi hundsins sem er kona á fertugsaldri kallaði eftir aðstoð lögreglu eftir að hundurinn réðst á hana og beit, bæði í andlit og hendi. Lögreglan í Vestmannaeyjum greinir frá þessu í færslu á Facebook.

Konan var með töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar og er á batavegi. Hundurinn sem var af gerðinni Alaska Malamute var í kjölfarið aflífaður að ósk eiganda síns.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi