Fréttir

Kveikt í bílum við bílaumboð Öskju – lögreglan rannsakar málið

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:00

Slökkvilið var kallað út að bílaumboðinu Öskju á fimmta tímanum í morgun eftir að eldur kom upp í átta bílum við húsnæði fyrirtækisins. Mbl.is greindi fyrst frá málinu en þar kemur fram að um íkveikju hafi verið að ræða.

Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins en um klukkan sex var búið að slökkva allan eld. Málið nú komið inn á borð lögreglu sem rannsakar eldsupptök.

Helga Friðriksdóttir, forstöðumaður þjónustusviðs Öskju segir í samtali við Rúv að bílarnir séu mismikið skemmdir. Þetta eru bílar sem eru annars vegar í okkar eigu og hins vegar eru nokkrir bílar líklega í eigu viðskiptavina sem eru á verkstæði, “ sagði Helga í samtali við Rúv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Agnieszka starfar sem strætóbílstjóri og fær 260 þúsund krónur á mánuði: Þarf að kaupa leikföng handa syni sínum í nytjaverslunum

Agnieszka starfar sem strætóbílstjóri og fær 260 þúsund krónur á mánuði: Þarf að kaupa leikföng handa syni sínum í nytjaverslunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtjón og allt á floti á Íslendingaslóðum í Torrevieja – Sjáðu ótrúleg myndbönd og myndir

Stórtjón og allt á floti á Íslendingaslóðum í Torrevieja – Sjáðu ótrúleg myndbönd og myndir
Fréttir
Í gær

Elsti skjólstæðingur Fjölskylduhjálpar Íslands er 97 ára – Geta líklega ekki aðstoðað alla sem þurfa aðstoð fyrir jólin

Elsti skjólstæðingur Fjölskylduhjálpar Íslands er 97 ára – Geta líklega ekki aðstoðað alla sem þurfa aðstoð fyrir jólin
Fréttir
Í gær

Greiddu 280 milljónir fyrir að fara upp í Hallgrímskirkjuturn

Greiddu 280 milljónir fyrir að fara upp í Hallgrímskirkjuturn