fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kveikt í bílum við bílaumboð Öskju – lögreglan rannsakar málið

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkvilið var kallað út að bílaumboðinu Öskju á fimmta tímanum í morgun eftir að eldur kom upp í átta bílum við húsnæði fyrirtækisins. Mbl.is greindi fyrst frá málinu en þar kemur fram að um íkveikju hafi verið að ræða.

Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins en um klukkan sex var búið að slökkva allan eld. Málið nú komið inn á borð lögreglu sem rannsakar eldsupptök.

Helga Friðriksdóttir, forstöðumaður þjónustusviðs Öskju segir í samtali við Rúv að bílarnir séu mismikið skemmdir. Þetta eru bílar sem eru annars vegar í okkar eigu og hins vegar eru nokkrir bílar líklega í eigu viðskiptavina sem eru á verkstæði, “ sagði Helga í samtali við Rúv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala