fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Bílstjóri stöðvaður af lögreglu – „Á öllum mögulegum eiturlyfjum sem til eru“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Naverre, í norðausturhluta Spánar, stöðvaði síðasta laugardag bílstjóra í bænum Carcastillo. Í yfirlýsingu frá lögreglunni kemur fram að blóðprufa var tekin af ökumanninum og sagði lögreglan að bílstjórinn hafi verið „á öllum mögulegum eiturlyfjum sem til eru“.

Blóðprufan sýndi mikið magn af kannabis, amfetamíni, kókaíni, ópíum ásamt því að hann mældist með umtalsvert áfengismagn í blóðinu. Var bílstjórinn sektaður um 120.000 krónur vegna aksturs undir áhrifum áfengis og aðrar 120.000 krónur vegna aksturs undir áhrifum eiturlyfja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi