fbpx
Fréttir

17% hlustenda Útvarps Sögu vilja leyfa fjölkvæni samkvæmt þeirra eigin könnun

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 18:44

Útvarpsstöðin Útvarp Saga var með netkönnun í gær og í dag þar sem var spurt hvort eigi að leyfa fjölkvæni á Íslandi, en fjölkvæni er í dag bannað samkvæmt íslenskum lögum. Þetta er ekki fyrsta skipti sem umdeildar spurningar hafa vaknað í könnunum á heimasíðu Útvarps Sögu, en þau hafa meðal annars spurt: „Treystir þú Bubba Morthens“ og hafa einnig spurt: „Treystir þú múslimum“.

Niðurstaða könnunar var sú að 17% þeirra sem tóku þátt í könnunni vildu leyfa fjölkvæni en rúmlega 82% vildu það ekki. Rúmlega 1% var hlutlaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“

Segir erfiðan vetur framundan fyrir íslensku flugfélögin – „Það er alls ekkert víst að þetta klikki“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Síðustu orðin
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning

Morgunblaðið segir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki í takt við almenning
Fréttir
Í gær

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður

Kolefnisútstreymi úr Kötlu segir ekkert til um hvort gos sé í aðsigi eða hve stórt það verður
Fréttir
Í gær

Lést eftir fall í Byko – „Þetta var hræðilegt slys“

Lést eftir fall í Byko – „Þetta var hræðilegt slys“
Fréttir
Í gær

„Þetta er ekki prentvilla! Er sú staðreynd ein og sér ekki næg ástæða til að grípa til aðgerða?“

„Þetta er ekki prentvilla! Er sú staðreynd ein og sér ekki næg ástæða til að grípa til aðgerða?“