fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

Starfsmaður dvalarheimilis á Akranesi stal morfínskyldum lyfjum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 08:15

Starfsmaður á dvalarheimili á Akranesi varð uppvís að því að stela morfínskyldum lyfjum. Umræddur starfsmaður hefur látið af störfum vegna málsins og hefur málið verið tilkynnt til Landlæknisembættisins.

Þetta staðfestir Kjartan Kjartansson, framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi, þar sem málið kom upp, í samtali við Fréttablaðið í dag.

Að sögn Kjartans komst málið upp við reglulegt eftirlit í nýliðnum júlímánuði þegar misræmi kom í ljós. Starfsmaðurinn sem um ræðir var þá í sumarleyfi en viðurkenndi þjófnaðinn þegar hann sneri aftur til vinnu.

Ekki var um verulegt magn að ræða og segir Kjartan við Fréttablaðið að það líti út fyrir að um einangrað tilvik hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina
Fréttir
Í gær

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“
Fréttir
Í gær

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir
Í gær

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun