Fréttir

Síðasta myndin af kafaranum sem lést við björgunaraðgerðirnar í Taílandi : „Takk fyrir þína þjónustu og fórn“

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 12:30

Eins og við greindum frá fyrir helgi lést kafari við björgunarstörf í hellakerfinu í Taílandi þar sem 12 fótboltastrákar og þjálfari þeirra sátu fastir. Maðurinn sem hét Saman Kunan var að flytja súrefniskúta í helli drengjanna þegar hann varð súrefnislaus og lést. Kunan sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn var þó hættur störfum en ákvað að bjóða fram hjálp sína.

Síðasta myndin sem tekin var af Saman Kunan hefur nú farið sem eldur í sinu um netheima en það var Facebook-notandinn Robert Davis sem birti myndina. Í færslu sem Robert skrifaði og sjá má í heild hér að neðan er Kunan þakkað kærlega fyrir sitt framlag. „Saman Kunan. Segið nafnið hans. Hann á það skilið“ skrifaði Davis meðal annars.

Dauði Kunans er sagðir sýna vel hversu flókið það er að flytja alla drengina úr hellinum. Hver ferð í hellinn og til baka tekur um það bil ellefu klukkustundir.

Saman Kunan var hetja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Svarthöfði: Ekkert hægt að gera um helgar

Svarthöfði: Ekkert hægt að gera um helgar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innanlandsflug liggur niðri og röskun er á millilandaflugi vegna veðurs

Innanlandsflug liggur niðri og röskun er á millilandaflugi vegna veðurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli

Karl uggandi yfir ungum fíklum í Vesturbænum – Nágrannar á öðru máli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa

Tryggvi er miður sín: „Ég er heimilislaus í fyrsta skipti á ævinni“ – Upplifir sig sem einskis nýtan pappakassa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eldur í bíl við Staðarberg í Hafnarfirði

Eldur í bíl við Staðarberg í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Réðst á fyrrum sambýliskonu að syni hennar viðstöddum: Lamdi konuna með símasnúru og tók hana kverkataki

Réðst á fyrrum sambýliskonu að syni hennar viðstöddum: Lamdi konuna með símasnúru og tók hana kverkataki