fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fréttir

Ragnar lést af innöndun magainnihalds – Valur ákærður fyrir manndráp

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. júlí 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Lýðsson hefur verið ákærður fyrir manndráp en honum er gefið að sök að hafa veist með ofbeldi að bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, þann 31. mars síðastliðinn. Mbl.is greinir frá því að Valur hafi verið ákærður og vitnar í ákæru.

Þar kemur fram að Valur sé sakaður um að hafa slegið bróður sinn ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Auk þess er Valur sagður hafa sparkað ítrekað í höfuð og líkama bróður síns.

Ragnar er sagður hafa hlotið margvíslega áverka en það sem dró hann til dauða var banvæn innöndun magainnihalds. Hann hlaut alvarlega höggáverka ofarlega á enni sem olli blæðing innan höfuðkúpu. Höggáverkarnir urðu þess valdandi að Ragnar fann fyrir ógleði, svima og uppköstum, með fyrrnefndum afleiðingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn segir tillögurnar espa fólk upp: „Líklegt að það verði verkföll“

Björn segir tillögurnar espa fólk upp: „Líklegt að það verði verkföll“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“
Fréttir
Í gær

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi
Fréttir
Í gær

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“